Veðjað á Ísak!
Ísak frá Dýrfinnustöðum. Eig. og knapi: Björg Ingólfsdóttir. Í síðustu viku var farið með þær Messu og Runu í Skagafjörð undir Ísak frá Dýrfinnustöðum, en hann er 5. vetra stóðhestur sem vinkona okkar...
View ArticleWorld Toelt 2016 í Óðinsvéum
Þeir stóðu sig vel afkomendur Gnóttar og Veru á sterku World Toelt móti í Óðinsvéum um síðastliðna helgi. Ágústínus sonur Gnóttar hlaut silfrið í flokki alhliða stóðhesta en bronsið í sama flokki...
View ArticleVordagur í Melaleiti
Hrossin okkar í Melaleiti undu sér vel í vorblíðunni um síðustu helgi. Folöldin frá því í fyrra hafa þroskast ágætlega í vetur og nokkur þeirra má sjá á meðfylgjandi myndum. Tvær merar eiga að kasta í...
View ArticleTvær merar undir Sirkus frá Garðshorni
Sirkus frá Garðshorni, knapi Agnar Þór Magnússon. Mynd fengin af http://www.eidfaxi.is Sirkus frá Garðshorni er ein af stjörnum síðasta landsmóts að Hólum og handhafi annarrar hæstu hæfileikaeinkunnar...
View ArticleÁ þrettándanum
Á þrettándanum var kyrrð og ró yfir trippum og folaldsmerum í Melaleiti, rétt eins og veðrinu, sem hefur annars verið risjótt. Hér fyrir ofan er Feikn frá Melaleiti, undan Ofgnótt frá Melaleiti og...
View ArticleVor í Melaleiti
Það er langt síðan við höfum sagt fréttir af hrossunum okkar í Melaleiti og því koma hér nokkrar stemningsmyndir úr vorinu. Allt grænkar og vex og hrossin koma vel undan vetri. Þrjár fylfullar merar...
View ArticleFregn frá Melaleiti
Fyrsta folald ársins 2017 í Melaleiti leit dagsins ljós 2. júní. Það er rauðjörp meri, tvístjörnótt, sokkótt á afturfótum og hringeygð á vinstra auga. Folaldið hefur fengið nafnið Fregn frá Melaleiti....
View ArticleÁróður frá Melaleiti
Eftir langa bið kastaði Ágústínusardóttirin Árún frá Mosfelli brúnstjörnóttu hestfolaldi á frídegi verslunarmanna, 7. ágúst. Folaldið hefur hlotið nafnið Áróður frá Melaleiti. Áróður er undan Sirkusi...
View ArticleUngviðið í ágúst
Það er ekki seinna vænna að setja inn nokkrar sumarmyndir af folöldunum. Fregn (f. 2. júní) og Spurn eru nú komnar aftur heim í Melaleiti eftir heimsókn til Álfarins í Syðri-Gegnishólum. Hin folöldin...
View ArticleÁramót 2019-2020
Tíðin dagana fyrir og eftir áramót hefur verið risjótt í meira lagi, en þó með góðum dögum inn á milli. Hér eru myndir sem teknar voru af hrossunum okkar þegar loks viðraði til myndatöku. Gleðilegt...
View Article